Miđvikudagur, 23. október 2013
Efst á baugi: Söngur í KFUM og MR
Ţađ vakti talsverđa athygli,ţegar í viđtalsţćtti viđ mig á dögunum á rás 1 í RUV ( Morgunglugganum) var leikiđ lag,sem ég söng inn á plötu,ţegar ég var 13 ára, fyrir 68 árum.Ţetta lag hafđi aldrei veriđ leikiđ opinberlega áđur.Lagiđ var tekiđ upp af Árna heitnum Sigurjónssyni,sem var einn af forustumönnum KFUM.En söngur hefur alltaf veriđ ríkur ţáttur í starfi KFUM og hafđi ég mikla ánćgju af söngstarfi samtakanna,ţegar ég tók ţátt í starfinu ţar.Frá ţessu er greint í bók minni "Efst á baugi" ,ćviminningum".
Einnig er sagt frá ţví í bókinni,ađ ţegar Hjörtur J.Halldórsson,sem kenndi söng í Menntaskólanum í Reykjavík,hafđi heyrt mig syngja í söngtíma,sagđi hann:" Yđur er í dag frelsari fćddur.Björgvin er mikill tenór".Vegna ţessara ummćla og ummćla Árna Sigurjónssonar hefi ég oft hugsađ um ţađ, ađ ef til vill hefđi ég átt ađ leggja stund á söngnám.En slíkt nám er mjög dýrt og engin efni voru til ţess ađ fara í ţađ nám.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.