Föstudagur, 1. nóvember 2013
Efst á baugi í KFUM
Í gćrkveldi las ég upp úr bók minni Efst á baugi á AD fundi í KFUM.Ţetta var hátíđlegur fundur međ kvöldverđi.Ég las m.a. frásögn af ţví, ţegar ég sem ungur drengur sótti fundi í KFUM,yngstu deild.Ţar kynntist ég m.a. Árna Sigurjónssyni en hann var einn af forustumönnum samtakanna. Árni fékk mig til ţess ađ syngja inn á plötu nokkur KFUM lög.Tók hann lögin upp á plötu heima hjá sér en hann átti útbúnađ til ţess.Tókst ţađ ţokkalega og platan hefur varđveist fram á Ţennan dag. Ég var 13 ára, ţegar ég söng inn á plötuna,ţannig ađ ţađ eru 68 ár liđin frá ţví ţessi upptaka átti sér stađ.Skýrt er nákvćmlega frá ţessu í bókinni. Gerđur var góđur rómur ađ upplestrinum.Annar veislustjórinn í gćrkveldi var Sigurđur Grétar Sigurđsson prestur í Útskálasókn en undir hana heyrir Hvalsneskirkja.Ég sat viđ hliđ Sigurđar Grétars á fundinum og skýrđi honum frá ţví ađ ég hefđi veriđ í sveit sem lítill drengur á Hvalsnesi hjá afa mínum og ömmu, Jóni Björnssyni og Guđrúnu Gottskálksdóttur.Presturinn spurđi hvort ţađ hefđi ekki veriđ gott ađ vera ţar og ég svarađi ţví játandi nema ég hefđi dottiđ í hlandfor á stađnum og veriđ hćtt kominn.Skýrt er frá ţessu í bókinni.Ég var ađ hugleiđa, hvort ég ćtti ađ lesa ţá frásögn upp á fundinum í gćrkveldi en ákvađ ađ gera ţađ ekki, ţar eđ um matarveislu var ađ rćđa samhliđa fundi.En ţađ er frásögn af dvöl minni á Hvalsnesi í bókinni Efst á baugi og ţar á međal sagt frá ţví,ţegar ég datt í landforina.-Guđmundur sonur minn var međ mér á fundinum í gćrkveldi.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.