Laugardagur, 2. nóvember 2013
Stöðvar byggingu hjúkrunarheimilis!
Ríkisstjórnin ætlar ekki að gera það enda sleppt í heilbrigðismálunum.Nýjasta afrekið er að slá af byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg en fyrrverandi velferðaràðherra og Reykjavíkurborg höfðu samþykkt þá byggingu fyrir 88 sjúklinga.Yfir 100 eldri borgarar eru á biðlista eftir rými á hjúkrunarheimili í Reykjavík.Það vantar heimili fyrir 250 sjúklinga í Reykjavík næstu tvö árin.
Áður hefur ríkisstjórnin lagt fram frumvarp til fjárlaga,sem þrengir mjög að Landspítalanum og strikar út framlag til tækjakaupa enda þótt neyðarástand sé að skapast í þeim málum á spítalanum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.