Fyrsta sparnaðaraðgerðin:Nýtt embætti aðstoðarráðherra stofnað!

Hagræðingarnefnd ( sparnaðarnefnd) ríkisstjórnarinnar hefur nú skilað áliti og tillögum.Mikið segir þar, að stefnt skuli að hinu og þessu.En lítið er um ákveðnar,raunhæfar tillögur   með verðmiða á. Þó er þar að finna eina tillögu,sem er ákveðin: Stofna skall nýtt embætti aðstoðarmanns forsætisráðherra.Jafnframt hefur verið ákveðið, að Ásmundur Daði formaður sparnaðarhóps ríkisstjórnarinnar   skui gegna þessu nýja embætti.Þannig komast sparnaðaraðgerðir ríkisstjórnarinnar í framkvæmd!

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband