Fimmtudagur, 12. desember 2013
Björgvin les upp úr Efst á baugi á jólagleði jafnaðarmanna á föstudag
Björgvin Guðmundsson,fyrrverandi borgarfulltrúi,les upp úr bók sinni,Efst á baugi,æviminningum, á jólagleði jafnaðarmanna föstudaginn 13.desember að Hallveigarstíg 1.Jólagleðin hefst kl. 4.30.Í bókinni er mikið fjallað um málefni Alþýðuflokksins og jafnaðarmanna.Björgvin gekk í Félag ungra jafnaðarmanna og Alþýðuflokkinn 17 ára gamall.Hann hefur því verið í samtökum jafnaðarmanna í 64 ár.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.