Efst á baugi fær 4 stjörnur á Pressunni

Björgvin G.Sigurðsson fyrrverandi alþingismaður og ráðherra skrifar ritdóm um Efst á baugi í Pressuna í dag.Hann gefur bókinni 4 stjörnur. Honum farast m.a. svo orð: Efst á baugi er vel skrifuð bók eftir þaulvanan og einkar lipran textamann.Hún segir frá merkilegu og viðburðaríku lífshlaupi embættis-,stjórnmála,-og blaðamanns, sem helgar líf sitt jafnaðarstefnunni, sem hann hefur verið trúr allt sitt líf.Frásögnin er skipulega fram sett og bókin skemmtileg aflestrar.Saga Björgvins er merkileg saga og kemst vel til skila í vandaðri og vel gerðri bók.Guðmundur,sonur Björgvins, aðstoðaði við ritun æviminninganna og Sögur útgáfa gefa hana út.Geta allir, sem að útgáfunni koma, verið  stoltir af henni enda afraksturinn merkileg bók, sem lengi mun standa sem gagnmerk heimild í samtímasögu okkar."

 

Björgvin Guðmundsson 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband