Bætur hækka um 3,6%

Bætur almannatrygginga hækka um 3,6% frá síðustu áramótum í samræmi við hækkun lægstu launa en tilskilið  er í lögum,að bætur hækki í samræmi við laun.Ekkert heyrðist um þessa hækkun við gerð kjarasamninganna og var ég orðinn svartsýnn á,að lífeyrisþegar fengju þá hækkun,sem þeim bæri samkvæmt lögum.En lífeyrisþegar fá hækkunina þó lítil sé. Einhleypur ellilífeyrisþegi fékk fyrir hækkun 180 þús. kr. á mánuði eftir skatt.Sú upphæð hækkar nú um 3,6%.Það er lítil hækkun en betra en ekkert.

 

Björgvin Guðmnundsson 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband