Lífeyrir aldrađra frá TR hćkki um 134 ţús. kr.á mánuđi

Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík samţykkti á fundi sínum í gćr,ađ lífeyrir aldrađra frá almannatryggungum ćtti ađ hćkka um  134 ţús. kr. á mánuđi til samrćmis viđ neyslukönnun Hagstofunnar.Skal sú hćkkun koma til framkvćmda í ţremur áföngum, tćplega 45 ţús.kr. hćkkun í hverjum áfanga.Hér er átt viđ einhleypa eldri borgara,sem ađeins hafa tekjur frá almannatryggingum.Ađrir mundu hćkka hlutfallslega.Hćkkun ţessi mundi einnig taka til öryrkja.

Ályktun kjaranefndar FEB er svohljóđandi:                                                                                                                                                                                                                                                   

 

Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni telur, ađ viđ ákvörđun um lífeyri aldrađra frá almannatryggingum eigi ađ miđa viđ neyslukönnun Hagstofunnar.Samkvćmt henni eru međaltalsútgjöld einhleypinga til neyslu 321 ţús. kr. á mánuđi.Engir skattar eru innifaldir í ţeirri tölu.Lífeyrir einhleypra eldri borgara frá almannatryggingum er 187 ţús. kr.á mánuđi eftir skatt, hjá ţeim,sem hafa einungis tekjur frá TR.Mismunurinn er 134 ţús. kr. á mánuđi.Kjaranefndin telur,ađ jafna eigi ţennan mun í ţremur áföngum, á ţremur árum, ţannig ađ lífeyrir hćkki um tćplegs 45 ţús. kr. á mánuđi í hverjum áfanga.Fyrsti áfangi gćti komiđ til framkvćmda um nćstu áramót.Kjaranefndin skorar á félagsmálaráđherra ađ beita sér fyrir ţví í tengslum viđ afgreiđslu fjárlaga fyrir áriđ 2015, ađ ţessi fyrsta leiđrétting á lífeyri aldrađra ( hćkkun um 45 ţús.kr á mánuđi)  komi til framkvćmda um nćstu áramót.
 
Í ályktun kjaranefndar er fjallađ um sambćrilegar tölur.Neyskukönnunin tekur til neysluútgjalda án skatta og lífeyrir TR er tilgreindur eftir skatt.
 
Björgvin Guđmundsson 
 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband