Miđvikudagur, 16. apríl 2014
Páskar í nánd
Páskahátíđin er á nćsta leiti.Skírdagur er á morgun og páskadagur n.k. sunnudag.Páskar eru ein stćrsta hátíđ kristinna manna.Í hugum margra eru jólin stćrsta hátíđin,ţegar kristnir menn fagna fćđingu Jesú Krists.En margir kristnir menn líta svo á, ađ páskar séu jafnstór hátíđ, ţegar ţess er minnst, ađ kristur var krossfestur og ađ hann reis upp frá dauđum. Páskar eru ekki síđur en jólin mikil fjölskylduhátíđ ţó á annan hátt sé.Um páskana slaka fjölskyldur á.Svartasta skammdegiđ er ţá liđiđ og erfiđi vetrarins ađ baki.Voriđ er framundan.Margar fjölskyldur nota páskana til útivistar,skíđaferđa eđa annarra ferđalaga.Ţađ eru margir frídagar um páskana en ţó misjafnlega margir eftir stéttum.Skólarnir fóru í frí strax sl. mánudag.Hiđ sama er ađ segja um ţingmennina.Ţeir fylgja skólakrökkunum.Skólakrakkarnir og kennararnir koma endurnćrđir til starfa á ný eftir páska.Vonandi verđur ţađ eins međ ţingmennina.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.