Eldri borgarar í hjónabandi eða sambúð fá lægri lífeyri frá TR en einhleypir eldri borgarar

Björgvin Guðmundsson skrifar grein í Fréttablaðið í dag,þar sem hann ræðir m.a. þann mismun,sem gerður er á lífeyri eldri borgara frá TR eftir því hvort þeir eru einhleypir eða í hjónabandi eða sambúð.Björgvin vill afnema þennan mun og láta lífeyri þeirra eldri borgara,sem eru í hjónabandi eða í sambúð haldast óskertan.

 

Björgvin Guðmundsson

 

www.gudmundsson.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband