Kaupmáttur jókst mun meira 1971-1980

 ´Íhaldiđ er alltaf ađ guma af ţví hvađ kaupmáttur hafi aukist mikiđ hér á  landi undanfarin ár  eđa allt frá 1995. Á ţessu tímabili  eykst kaupmáttur ráđstöfunartekna um 4,5% á ári. Er ţetta ekki met í sögunni? Nei,öđru nćr. Sannleikurinn er sá, ađ kaupmáttur hefur veriđ ađ aukast hér á landi stöđugt síđustu 4 áratugi án tillits til ţess hvađa ríkisstjórnir hafa setiđ viđ völd.Ţetta hefur mest fariđ eftir efnahagsţróuninni í heiminum. Kaupmáttur hefur jafnvel aukist meira ţegar vinstri stjórnir hafa setiđ viđ völd. T.d. jókst kaupmáttur mjög mikiđ ţegar vinstri stjórnir Ólafs Jóhannessonar sátu viđ völd 1971- 1974  og 1978-1979 og í stjórnartíđ Benedikts Gröndal 1979-1980.

Lítum á ţróun kaupmáttar ráđstöfunartekna á mann  sl. 40 ár, ţ.e. međalbreytingu á ári.Eftirfarandi kemur í ljós: Kaupmátturinn eykst langmest á tímabilinu 1971-1980 eđa um 5,7% á ári  ţ.e. í stjórnartíđ Ólafs Jóhannessonar,Geirs Hallgrímssonar og Benedikts Gröndal. Nćst mest eykst kaupmátturinn á viđreisnaráratugnum 1961-1970 eđa um 5,2%.Síđan kemur tímabiliđ 1981-1990 međ 2,2% aukningu kaupmáttar.Á tímabilinu 1995-2005 eykst kaupmáttur ráđstöfunartekna um 4,5% á ári eđa  mikiđ minna en á áratugnum 1971-1980.

Björgvin Guđmundsson 



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband