Kjör eldri borgara hafa versnað mikið

 Þeir Ólafur Ólafsson formaður Landssambands eldri borgara (LEB) ,Einar Árnason,hagfræðingur LEB og  Stefán Ólafsson prófesso rita grein í Fréttablaðið í dag um kjör aldraðra.Þar segja þeir,að kjör aldraðra  hafi versnað mikið í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.Kjörin hjá dæmigerðum lífeyrisþega með 53 þúsund á mánuði í lífeyri úr lífeyrissjoði hafi aðeins batnað um 20 % á sama tíma og kjör alls almennings hafi batnað um 60 % (á 12 árum).Skattar hafi hækkað mikið hjá eldri borgurum eða sem svarar einum mánaðarlaunum. Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband