Kjör aldraðra: Sporin hræða!

Árin 2009 og 2010 hækkaði kaup láglaunafólks um 16% en lífeyrir aldraðra og öryrkja hækkaði ekki um eina krónu á sama tíma.Lífeyrir var í frosti!Á þessu ári,2015,endurtekur sagan sig: Kaup láglaunafólks hækkar 1.mai um 14,5% en lïfeyrir aldraðra og öryrkja hækkar ekki um eina krónu. Ríkisstjórnin segir við lífeyrisþega,  að þeir geti beðið í 8 mánuði.þeim liggi ekkert á.Og síðan á næsta ári fái þeir ekki jafnmikla hækkun og launþegar heldur 9,4% í stað 14,5%.Það er klipið af lífeyri til aldraðra og öryrkja eins og àður. það er hoggið í sama knérunn.Sagan endurtekur sig.

Björgvin Guðmundsson

www.gudmundsson.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband