Miðvikudagur, 9. maí 2007
Sjálfstæðisflokkurinn var á móti EES
Geir H.Haarde notar nú öll ráð til þess að halda völdum.M.a. er hann nú farinn að eigna sér EES en Sjálfstæðisflokkurinn var í fyrstu algerlega á móti aðild Íslands að
Evrópska efnahagsvæðinu,EES.Þegar Alþýðuflokkurinn lagði til,að Ísland gerðist aðili að EES lagðist Sjálfstæðisflokkurinn algerlega á móti því.Sjálfstæðiflokkuinn vildi fremur að Ísland gerði tvíhliða samning við Evrópusambandið og sagði að Ísland gæti tryggt kjör sín jafnvel á þann hátt.Alþýðuflokkuirinn hélt þó baráttunni áfram og í ríkistjórn undir forustu Steingríms Hermannssonar undirbjó Alþýðuflokkurinn aðild að. EES.ÞegarViðeyjarstjórnin var mynduð gerði Alþýðuflokkurinn það síðan að algeru skilyrði,að Ísland gerðist aðili að EES.Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði mátt ráða hefði Ísland ekki gengið í EES.Það er því hlægilegt þegar Sjálfstæðisflokkurinn er að eigna sér EES. Björgvin Guðmundsson
Evrópska efnahagsvæðinu,EES.Þegar Alþýðuflokkurinn lagði til,að Ísland gerðist aðili að EES lagðist Sjálfstæðisflokkurinn algerlega á móti því.Sjálfstæðiflokkuinn vildi fremur að Ísland gerði tvíhliða samning við Evrópusambandið og sagði að Ísland gæti tryggt kjör sín jafnvel á þann hátt.Alþýðuflokkuirinn hélt þó baráttunni áfram og í ríkistjórn undir forustu Steingríms Hermannssonar undirbjó Alþýðuflokkurinn aðild að. EES.ÞegarViðeyjarstjórnin var mynduð gerði Alþýðuflokkurinn það síðan að algeru skilyrði,að Ísland gerðist aðili að EES.Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði mátt ráða hefði Ísland ekki gengið í EES.Það er því hlægilegt þegar Sjálfstæðisflokkurinn er að eigna sér EES. Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.