Föstudagur, 11. maí 2007
Viljum ekki óráđsíustjórn!
Íhaldir kallar nú: Viljum ekki vinstri stjórn. En ég segi: Viđ viljum ekki óráđsíustjórn. Ráđherrar íhalds og Framsóknar hafa undanfarna mánuđi skrifađ upp á kosningavíxla ađ frárhćđ 440 milljarđa króna.Ţetta er alger óráđsía. Frá 1990 hefur íhaldiđ hćkkađ skatta á landsmönnum um 10 prósentustig,ef miđađ er viđ hlutfall af landsframleiđslu.Ţađ ţćtti ekki gott hjá vinstri stjórn.
Ţađ er svo önnur saga,ađ stjórn međ Frjálslyndum er ekki vinstri stjórn. Frjálslyndi flokkurinn er hćgri flokkur og ţví getur stjórn međ frjálslyndum ekki orđiđ vinstri stjórn.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.