Framsókn galt afhroð

Framsóknarflokkurinn galt algert afhroð í kosningunum 12.mai.Flokkurinn tapaði 5 þingsætum og ,fékk aðeins 7 þingmenn kjörna.Formaðurinn,Jón Sigurðsson,féll og sömuleiðis ráðherrann,Jónína Bjartmarz.Framsókn fékk aðeins tæp12 % atkvæða og tapaði nær 5 prósentustigum. Eru þetta þriðju þingkosningarnar,sem Framsókn tapar fylgi í.Skilaboð kjósenda til Framsóknar eru alveg skýr: Þið hafið horfið frá stefnu ykkar.Þið hafið stutt stefnu  íhaldsins. þið eigið að fara í frí..

Svo virtist í nótt ,sem forysta framsóknar ætlaði að taka  mark á skilaboðum kjósenda.En í dag var komið annað hljóð í strokkinn.

Útkoma Samfylkingarinnar var ágætur varnarsigur. Flokkurinn fékk 28%. Miðað við slaka útkomu í skoðanakönnunum var þetta gott en miðað  við síðustu kosningar var þetta slæmt.

 

Björgvin Guðmundssoni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband