Lífeyrir aldraðra á að hækka strax um 3o% vegna kjaragliðnunar

Í stað þess að leiðrétta kjaragliðnun tímabilsins 2009-2013 hefur ríkisstjórnin bætt við nýrri kjaragliðnun,þ.e frá árinu 2015.Lágmarkslaun hækkuðu um 14,5% frá 1.mai 2015 en í kjölfarið hækkaði lífeyrir aldraðra og öryrkja ekkert,heldur hélst óbreyttur út árið,í 8 mánuði.Til þess að leiðrétta kjaragliðnun fyrir árin 2009-2013 og fyrir árið 2015 þarf að hækka lífeyrinn um 30%.Það verður að gerast strax.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband