Laugardagur, 20. febrúar 2016
Björgvin og Unnar gerđir ađ heiđursfélögum í Félagi eldri borgara
Á ađalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem haldinn var í fyrradag var samţykkt ađ gera Björgvin Guđmundsson og Unnar Stefánsson ađ heiđursfélögum í félaginu fyrir óeigingjörn og vel unnin störf í ţágu félagsins og félagsmanna.Í tilefni ţess flutti Ţórunn Sveinbjörnsdóttir,formađur félagsins rćđu og gat um ţau störf sem ţeir hefđu unniđ fyrir eldri borgara.Björgvin átti sćti í stjórn félagsins um nokkurra ára skeiđ og hefur veriđ formađur kjaranefndar félagsins í tćp 10 ár auk ţess sem hann hefur skrifađ mikinn fjölda baráttugreina fyrir eldra borgara í dagblöđ.Unnar var formađur félagsins um nokkurra ára skeiđ og átti áđur sćti í stjórn félagsins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.