Þriðjudagur, 29. mars 2016
Hver á stefna Samfylkingarinnar að vera? Svar (2)
Almannatryggingar verði efldar og gerðar réttlátari.Lífeyrir aldraðra og öryrkja verði stórhækkaður.Stefnan í skattamálum stuðli að jöfnuði. Skattar verði lækkaðir og afnumdir á þeim tekjulægstu.Skattar verði hækkaðir á þeim tekjuhæstu og auðlegðarskattur tekinn upp á ný.Skattleysismörkin verði stórhækkuð.Lífeyrir aldraðra og öryrkja verði skattfrjáls.
Björgvin Guðmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.