Hver á stefna Samfylkingarinnar að vera.Svar (3)

Stefnan í húsnæðismálum tryggi framboð á hagstæðum leigu-og eignaríbúðum.Félagslegt íbúðakerfi verði endurreist.Byggðar verði litlar hagkvæmar íbúðir til sölu og leigu,sem henti ungu fólki,sem er að byrja búskap og öðru láglaunafólki.

Björgvin Guðmundsson

www.gudmundsson.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ef að samfylkingin hafnaði hjónaböndum samkynhneigðra að þá myndi ég kjósa hana.

Jón Þórhallsson, 30.3.2016 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband