Ráðherrar fengu rúma milljón í launauppbót 2015.Aldraðir fengu 0 krónur!

Réttlæti gagnvart eldri borgurum og öryrkjum í framkvæmd:

Árið 2015: Ráðherrar fengu 1.070.000 kr. í launauppbót  vel fyrir jólin.Laun forsætisráðherra hækkuðu í 1.257.000 kr á mánuði.Verkafólk  á lágmarkslaunum fékk 248 þúsund króna launahækkun á tímabilinu 1.mai -31.desember.Á þessu tímabili fengu eldri borgarar og öryrkjar 0 kronur í hækkun!

Vont er þeirra ránglæti en verra  þeirra réttlæti.(Íslandsklukkan)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband