Stjórnin hangir á bláþræði

Óvissa ríkir um það hvort ríkisstjórnin starfar áfram eftir kastljósþáttinn í gærkveldi.Formaður Sjálfstæðisflokksins lét orð falla um það í dag,að meta þyrfti hvort flokkurinn hefði innri styrk til þess að halda samstarfinu áfram.Hann vildi ekki lýsa yfir stuðningi við forsætisráðherra,þegar RUv talaði við hann.Kvaðst ekki gera það í fjölmiðli.

Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Mbl sagði á heimasíðu sinni í dag,að óbreytt staða ríkisstjórnarinnar væri óhugsandi.

Ég tel miklar líkur á því að Sigmundur Davíð forsætisráðherra verði að fara frá.Það þýðir nýja ríkisstjórn ( breytingu á rïkisstjórninni) eða þingrof og kosningar.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband