Miðvikudagur, 27. júlí 2016
Hver höndin upp á móti annarri í Framsókn!
Sigmundur Davíð berst gegn haustkosningum enda þótt Sigurður Ingi forsætisráðherra hafi samþykkt þær og hann hefur þingrofsvaldið.Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknar á Norðurlandi eystra segir,að Sigmundur Davíð sé að reyna að sprengja stjórnarsamstarfið.Svo ekki er friðinum fyrir að fara í flokknum.Þar er hver höndin upp á móti annarri.
Björgvin Guðmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.