Mánudagur, 3. apríl 2017
Frosti veiddi yfir 1000 tonn i mars!
Togarinn Frosti ÞH veiddi yfir 1000 tonn í mars og var ekki aðeins aflahæstur meðal minni togaranna heldur aflahæstur allra togara á landinu.Frosti lagði allan aflann upp hjá Íslensku sjávarfangi.Framkvæmdastjóri þar er Rúnar Björgvinsson.-Veiðar og vinnsla hafa gengið vel eftir að verkfalli lauk.
Björgvin Guðmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.