Ţriđjudagur, 11. apríl 2017
Kristján Ţór viđurkennir niđurskurđ í menntamálum!
Kristján Ţór Júlíusson menntamálaráđherra viđurkennir, ađ framlög til menntamála hafi veriđ skorin niđur.En hann segir,ađ ţađ sé vegna ţess,ađ svo mikil framlög séu látin í heilbrigđismál og velferđarmál.Ţađ er gott,ađ Kristján viđurkennir niđurskurđinn í menntamálunum en ţađ stenst ekki,ađ ţađ sé vegna mikilla framlaga til heilbrigđismála og velferđarmála.Ţađ er nefnilega niđurskurđur í ţeim málaflokkum líka.Til dćmis eru framlög skorin niđur til sjúkrahússins á Akureyri.Ástandiđ á Landsspítalanu er einnig mjög slćmt,Framlög rétt duga fyrir launahćkkunum en ekkert er látiđ til aukinna rekstrarframlaga ađ öđru leyti..Aukning framlaga fer í nýbyggingu Landspítalans; Ţađ er ágćtt en leysir ekki rekstrarvandann.
Björgvin Guđmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.