Sunnudagur, 29. október 2017
Inga Sæland var sigurvegari kosninganna
Úrslit alþingiskosninganna urðu þau,að Sjálfstæðisflokkurinn fékk 25,1% atkvæða og 16 þingmenn,tapaði 3,9% og 5 þingmönnum.VG hlaut 16,74% og 11 þingmenn,bætti við sig 1 þingmanni; hafði 15,9% og 10 þingmenn,,Samfylkingin hlaut 12,2% og 7 þingmenn,bætti við sig 4 þingmönnum; hafði 5,7% ,Miðflokkurinn hlaut 10,7% og 7 þingmen,Framsókn hlaut 10,8% og 8 þingmenn,héldu þingmannatölu sinni,höfðu 11,5% atkvæða,Piratar hlutu 9,4% og 6 þingmenn.,höfðu 10 þingmenn og 14,5% atkvæða,Flokkur fólksins hlaut 7,4% og 4 þingnenn,voru sigurvegarar kosninganna,Viðreisn hlaut 6,5% og 4 þinmenn,höfðu 10,5% og 7 þingmenn og Björt framtíð hlaut 1,1% og engan þingmann.- Sigurvegari kosninganna er tvímælalaust Inga Sæland og flokkur hennar. Hún talaði það vel fyrir aldraða og öryrkja og þá sem minna mega sín í leiðtogaviðræðum RUv,að hún vann mikið fylgi á lokametrunum og hefur sennilega tekið þá frá Samfylkingu og Vinstri grænum..
Björgvin Guðmundsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.