Laugardagur, 18. nóvember 2017
Rósa Björk treystir ekki Sjálfstæðisflokknum
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, annar þeirra þingmanna Vinstri grænna sem greiddi atkvæði gegn því að fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, segist hafa gert það vegna vantrausts í garð Sjálfstæðisflokksins. Meðal annars í ljósi þeirra mála sem við erum að kjósa út af ég held að það verði afskaplega erfitt fyrir okkur í VG sem femíniskum flokki að efla traust þegar kemur að jafnréttismálum og afgreiðslu þeirra ef við förum í þetta samstarf.
Ennfremur segir Rósa Björk:
Mín afstaða byggist ekki á neinu vantrausti í garð Katrínar eða okkar forystu eða annarra í Vinstri grænum, Vantraustið sé í garð Sjálfstæðisflokksins vegna ýmissa mála sem hafi umleikið flokkinn. Það skortir á þá sannfæringu mína að siðferðismálin hafi verið tekin þar traustum tökum, segir hún.
Rósa Björk sýndi mikinn kjark með því að greiða atkvæði gegn formlegum stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Framsókn. Hún treystir ekki Sjálfstæðisflokknum.
Björgvin Guðmundsson
Tengdar fréttir
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- magnusmar
- bjorgvinbjorgvinsson
- vardi
- jakobk
- gunnaraxel
- mosi
- vefritid
- hilmarb
- siggith
- siggisig
- hrannarb
- kristjan9
- gylfigisla
- gattin
- gislisig
- ladyelin
- summi
- zeriaph
- krissiblo
- gp
- gudni-is
- hjolagarpur
- mariakr
- savar
- omarbjarki
- villialli
- kaffi
- manisvans
- rabelai
- valdivest
- bestiheimi
- neytendatalsmadur
- steinibriem
- sigurdursig
- tibet
- einarhardarson
- duna54
- keli
- lucas
- skyrgamur
- loftslag
- asbjkr
- kjarri
- bjh
- bjarnimax
- stjornun
- gusg
- bookiceland
- stefanjul
- athena
- thjodfylking
- gylfig
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.