Mánudagur, 25. febrúar 2019
26 milljarðar hafðir af öryrkjum vegna krónu móti krónu skerðingar!
Stjórnvöld hafa haft 26 milljarða af öryrkjum vegna krónu móti krónu skerðingar fyrir utan afleiddar afleiðingar þessarar skerðingar.Þessi krónu móti krónu skerðing skerðir kjör öryrkja um 12 milljarða á ári eða um 24 milljarða á 2 árum. Skerðingin hefur staðið í 2 ár og tæpa 2 mánuði.Það bætist því við kjaraskerðing í 2 mánuði í viðbót eða um 2 milljarða
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.