Kvótakerfið: Er verið að brjóta stjórnarskrána?

Það stendur í lögunum um stjórn  fiskveiða, fiskurinn í sjónum sameign þjóðarinnar. Eða eins og stendur orðrétt í 1.grein laganna:” Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar”. Eignarrétturinn  nýtur  friðhelgi stjórnarskrárinnar.Hvernig er þá unnt selja eign þjóðarinnar sem nýtur friðhelgi stjórnarskrárinnar. Er það ekki stjórnarskrárbrot? Það þyrfti láta reyna á þetta ákvæði fyrir dómstólum. Ég tel, það óheimilt selja kvótana. Það er kominn tími til,að tekið í taumana, braskið með kvótana stöðvað og   þjóðin endurheimti sameiginlega auðlind sína,fiskinn í sjónum.

Björgvin Guðmundsson  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband