Eru kosningaloforðin gleymd?

Engin ný þingmál hafa verið lögð fram um málefni aldraðra,aðeins þetta  eina mál um 70 ára og eldri.Ekkert hefur komið fram um  að lífeyrissjóðstekjur skerði ekki lífeyri aldraðra frá almannatryggingum,ekkert um að tekjur maka ellilífeyrisþega skerði ekki trygggingabætur og ekkert um hækkun lífeyris aldraðra svo hann dugi til framfærslu ,sbr. neyslukönnun Hagstofu Íslands.Eru kosningaloforðin gleymd?

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Er það líka rétt að það eina sem komist hefur inn um málefni aldraða er úr kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins ekki eitt einasta atriði frá Samfylkingunni?

María Kristjánsdóttir, 11.6.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta eina mál sem komið hefur fram, er allt of lítið skref til að bæta hag aldraðra, að mínu mati.

Ég treysti því að ríkisstjórnin og Alþingi bæti verulega úr í málum aldraðra og er þess fullviss að Jóhann Sigurðardóttur félagsmálaráðherra geri sitt til að vinna að úrbótum á þessum málaflokki.

Jón Halldór Guðmundsson, 11.6.2007 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband