Tilkynna þarf Bandaríkjunum,að heimildin gildi ekki lengur

Deilt er um það á alþingi hvort Bandaríkin hafi enn heimild til þess að nota Ísland til millilendinga  vegna flutninga til  Íraks en Bandaríkin fengu þessa heimild þegar hernaðaraðgerðir hófust í Írak.Utanríkisráðherra,Ingibjörg Sólrún,telur,að heimild þessi sé ekki lengur fyrir hendi.En Valgerður Sverrisdóttir,fyrrum utanríkisráðherra,telur,að heimildin gildi enn. Einfaldast er að utanríkisráðuneytið sendi Bandaríkjunum bréf og taki af allan vafa í þessu efni,þ.e. tilkynni ,að heimildin gildi ekki lengur.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

sammála

María Kristjánsdóttir, 13.6.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Góð tillaga.

Jón Halldór Guðmundsson, 13.6.2007 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband