Aldraðir: Stjórnarskráin brotin

Samþykkt var á sumarþinginu,að atvinnutekjur 70 ára og eldri skyldu ekki skerða tryggingabætur þeirra.Hins vegar var öðrum ellilífeyrisþegum,67-70 ára , í engu sinnt í þessu efni.Hér mun hafa verið um fljótfærni að ræða hjá ríkisstjórninni.Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti samhljóða tillögu  eins  og sumarþingið í þessu efni. Þar hafa mistökin átt sér stað. Það er ekki unnt að  hafa tvær reglur fyrir ellilífeyrisþega í þesu efni, eina fyrir 70 ára og eldri og aðra fyrir 67-70 ára.Slík mismunun er brot á jafnréttisákvæðum stjórnarskrárinnar. Það verður því að leiðrétta þetta strax.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband