Laugardagur, 7. júlí 2007
Alltof mikill niðurskurður
Þriðjungs niðurskurður þorskveiðikvóta ofan í 130 þúsund tonn er alltof mikill. Kvótakerfið hafði áður lamað þær sjávarbyggðir,sem áttu allt sitt undir þorskveiðum. Nú er þessum byggðum greitt rothöggið. Mótægisaðgerðir munu ekki koma að gagni fyrr en eftir langan tíma.Hætt er við, að þessum byggðum blæði endanlega út áður.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.