Mánudagur, 9. júlí 2007
Orkufyrirtæki eiga að vera í almannaeigu
Ég vona,að búið sé að koma í veg fyrir ,að Hitaveita Suðurnesja komist að verulegu leyti í eigu einkafyrirtækis. Viðbrögð Hafnarfjarðarbæjar,Grindavíkur og Orkuveitu Reykjavíkur voru rétt. Einkaaðilar mundu aðeins okra á almenningi ef þeir kæmust yfir mikilvæg orkufyrirtæki. Slíkt má ekki gerast.
Björgvin Guðmundssoin
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Obb obb obb segi ég nú bara.. Ég veit ekki betur en orkufyrirtæki stjórnmálamanna vera mjög dugleg að okra á okkur. Landsvirkjun að okra á almenningsveitum (sem selur okkur smælingjunum) til þess að niðurgreiða ofan í útlend stórfyrirtæki æi nafni þjóðarhagkvæmni = les : atkvæðaveiðar stjórnmálamana í héraði.
Sjáið hvernig Don Alfredo breiðir út niðurgreiðslu orkureikninga á kostnað höfuðborgarbúa með því að gleypa óðhagkvæmar veitur í dreifbýlinu.
Okra hvað - maður líttu þér nær.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 9.7.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.