Er evran lausnin!

Tveir ráðherrar Samfylkingarinnar hafa gagnrýnt hávaxtastefnu Seðlabankans,þau Jóhanna Sigurðardóttir og Björgvin G.Sigurðsson.Jóhanna segir,að hávaxtastefna Seðlabankans bitni illa á heimilunum í landinu. Hún spáir því,að hávaxtastefnan líði fljótlega undir lok.Björgvin G.Sigurðsson segir ,að íslenska krónan sé alltof veik og máttvana mynt.Lausn okkar felist í því að ganga í ESB og Myntbandalag Evropu og taka upp evru.Fyrst verði þó að ákveða samningsmarkmið  okkar fyrir samninga við ESB og leggja málið í þjóðaratkvæði.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband