Málefni aldraðra í forgang

Komið er út ritið Málefni aldraðra.Í ritinu eru nokkrar áhugaverðar greinar um mál eldri borgara.Jóhanna Sigurðardóttir ráðherra ritar greinina Áhugavert  æviskeið. Þar kemur m.a. fram,að ríkisstjórnin hafi sett máefni aldraðra í forgang. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur skrifar greinina Lífeyrir aldraðra einstaklinga hækki um 100 þúsund á mánuði.  María Bragadóttir hjúkrunarfræðingur ritar greinina Starf í þjónustu eldri borgara er  skemmtilegt starf og fleiri áhugaverðar greinar eru í ritinu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband