Eldri borgarar " rændir" lífeyri?

Eldri borgari skýrði frá því á Útvarpi Sögi,að hann hefði átt 2 milljónir  i frjálsum lífeyrissparnaði í banka en þegar hann ætlaði að taka þessa peninga út fékk hann ekki nema hálfa mlljón. Hitt var tekið í skatta og skerðingu Tryggingastofnunar.Svona framkoma við eldri borgara er forkastanleg. Er ljóst,að nausynlegt er að setja lög sem vernda lífeyrissparnað eldri borgar,bæði hinn hefðbundna lfeyrissparnað og frjálsan lífeyrissparnað.

 

Björgvin Guðmundssoí

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband