Mbl. vill öflugt opinbert heilbrigðiskerfi

" Nú þegar Morgunblaðið hvetur til þess að við  höldum uppi öflugu opinberu heilbrigðiskerfi  og greiðum skatta til Þess að standa  undir því er blaðið  sakað um brotthvarf frá borgaralegum gildum og kommúnsma".Þessi orð standa í Reykjavíkurbréfi sl. sunnudag. Tilefni þessara orða er það,að einhverjir hafa verið að saka Mbl. um að hneigjast um of til vinstri og að hafa  horfið frá borgaralegum gildum.Þó hefur Mbl. hvatt til þess  að jafnframt öflugu opinberu heilrigðiskerfi  væri  einkarekinn valkostur í heilbrigðiskerfinu skoðaður. Ég tel að fara eigi mög varlega í því að taka upp einkarekstur í heilbrigðiskerfinu.Við megum ekki skipta sjúklingum í A og B sjúkliga eftir efnahag. Framsókn má eiga það að hún stóð fast gegn slíkum hugmyndum.

 

Bjögvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband