Lægstu laun hækki um 30%

Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ sagði í gær,að reikna mætti með því að verkalýðsfélögin gerðu kröfu um 30% hækkun lægstu launa,er samningar yrðu lausir  um áramótin.Þessi ummmæli forseta ASÍ  koma ekki á óvart. Kjör hinna lægst launuðu eru orðin óviðunandi  og hið sama á við um kjör aldraðra og öryrkja. Þess   vegna verða þessi kjör að stórhækka. Það dugar ekkert hálfkák.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband