Góð tillaga Kristins H.Gunnarssonar

Kristinn H. Gunnarsson þingmaður  Frjálslynda flokksins hefur flutt till0gu á alþingi um afnám skerðingar bóta ellífeyrisþega vegna atvinnutekna og  séreignalífeyrissparnaðar. Ég fagna þessari tillögu  en bendi á,að það  vantar  í tillöguna ákvæði um að afnema skerðingu vegna tekna úr lífeyrissjóði.Í Svíþjóð   eru engar slíkar skerðingar. Íslendingar eru sennilega eins ríkir og Svíar. Þess vegna geta þeir afnumið tekjutengingar eins og Svíar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband