VG: Engin merki stjórnarskipta í fjárlagafrumvarpinu

Önnur umræða um fjárlagafrumvarpið hefur farið fram á alþingi. Jón Bjarnason fulltrúi VG í fjárlaganefnd flutti langa ræðu við umræðuna Hann sagði m.a.,að  engin merki stjórnarskipta sæust í fjáragafrumvarpinu.Skattleysismörkin væru þau sömu  og í tíð fyrri stjórnar eða  90 þúsund  á mánuði og engin ný framlög til bættra kjara aldraðra og  öryrkja væru í frumvarpinu. Aðeins þau framlög,sem ákveðin hefðu verið af fyrri ríkisstjórn. Hvar eru ummerki Samfylkingarinnar,spurði Jón.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Eitthvað finnst mér að þú sért, eins og ég, að sjá eftir atkvæði þínu á gagnslausa Samfylkinguna.

Það eina sem út úr henni kemur er að Solla er að hervæða Ísland upp á eigin spýtur, mörgum til mikillar gremju. Einhvern tíma hélt ég að þessi kona væri friðarsinni? Það þarf svo sem ekki að vera samasem merki á milli friðarsinna og femínista eða hvað?

Haukur Nikulásson, 3.12.2007 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband