Vandræðaástand í hjúkrunarmálum aldraðra

Fulltrúar ýmissa samtaka aldraðra og aðstandenda  vistmanna á hjúkrunarheimilum aldraðra héldu blaðamannafund á gær. Þar bentu þeir á,að í nýjum tillögum ríkisstjórnarinnar væri ekki að finna neinar tillögur um aðgerðir í hjúkrunarmálum aldraðra. Ekki yrðu nein ný hjúkrunarheimili tekin í notkun næstu 2 árin og ástandið á hjúkrunarheimilunum væri jafn slæmt og áður. Margir væru  á sömu stofu og jafnvel heilabilaðir settiir í stofu með öðrum. Þetta er lögbrot og til vansa fyrir Íslendinga.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband