Jólalögin á ensku!

Öllu er aftur farið. Nú glymja jólalögin á ensku á öllum   útvarpsstöðvum. Meira að segja ríkissjónvarpið  býður landsmönnum nú upp á jólalögin á ensku. Ragnheiður Gröndal kom fram í kastljósi,settist  við píanóið og söng og spilaði jólalag á ensku. Af hverju söng hún ekki jólalag á íslensku. Mér finnst,a.m.k. ríkissjónvarpið ætti að leggja metnað sinn í það  að flytja jólalögin á íslensku.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband