Sunnudagur, 27. janúar 2008
Ætti að vera unnt að kjósa?
Ekki er heimild fyrir því í núgildandi sveitarstjórnarlögum að fram fari kosningar til sveitarstjórnar á miðju kjörtímabili. En atburðir þeir sem átt hafa sér stað í borgarstjórn Ríkur leiða hugann að því,að það þyrfti að vera undanþáguheimild í lögunum fyrir því að kosningar færu fram við sérstakar aðstæður.Best væri að félagsmálaráðuneytið hefði heimild til þess að leyfa kosningar við alveg sérstakar aðstæður.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Skýr lög um kosningar til sveitarstjórna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.