Ætti að vera unnt að kjósa?

Ekki er heimild fyrir því í núgildandi sveitarstjórnarlögum að fram fari kosningar til sveitarstjórnar á miðju kjörtímabili. En atburðir þeir sem átt hafa sér stað í borgarstjórn Ríkur leiða hugann að því,að það þyrfti að vera undanþáguheimild í lögunum fyrir því að kosningar færu fram við sérstakar aðstæður.Best væri að félagsmálaráðuneytið hefði heimild til þess að leyfa kosningar við alveg sérstakar aðstæður.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Skýr lög um kosningar til sveitarstjórna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband