REI: Hver axlar ábyrgð?

 Formaður stýrihóps um málefni Orkuveitu Reykjavíkur, skilar lokaskýrslu hópsins á fundi borgarráðs klukkan 9 í dag og verða niðurstöðurnar í framhaldi af því kynntar fjölmiðlum. Ljóst er að niðurstaða stýrihópsins er sú að skýrari reglur þurfi um starfsemi Orkuveitunnar og heimildir stjórnenda þar til að taka afdrifaríkar ákvarðanir. Einnig verður litið á REI-málið sem lærdóm fyrir stjórnkerfi borgarinnar og komið er inn á hlut forstjóra Orkuveitunnar og forstjóra REI í málinu.

Skýrslan er mikill áfellisdómur yfir Sjálfstæðisflokknum og Framsókn,þeim flokkum,sem fóru með meirihluta í borgarstjórn,þegar klúðrið átti sér stað. Spurningin er aðeins þessi: Hver axlar ábyrgð af klúðrinu?

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Sameiginleg niðurstaða stýrihópsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband