Of mikið útlendingadekur

Vetrarhátíð hófst í Reykjavík í gær með fallegri göngu og mörgum  góðum uppákomum.Vetrarhátíð þessi er orðin fastur liður hjá Reykjavík á hverjum vetri. Athygli mína vakti í gær við upphaf hátíðarinnar hvað mikið  er leitað til erlendra listamanna. Við eigum nóg af góðum listamönnum hér heima og eigum að leita meira til þeirra. Einnig kann ég ekki við það,að æ meiri sé sungið á erlendum málum á hátíðum sem þessum. það á fyrst og fremst að syngja á íslensku.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband