Engin samstaða í Sjálfstæðisflokknum

Ekki er reiknað með því,að Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson segir af sér sem borgarfulltrúi eða oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismanna.Engin samstaða er um eftirmann hans í flokknum og óvíst,að meirihlutinn  héldi,,ef hann segði af sér.Meirihlutinn byggist á samstarfi og trausti  milli Vilhjálms og Ólafs F.Magnússonar.Ekki er unnt að víkja Vilhjálmi úr borgarstjórn en ef honum yrði vikið sem leiðtoga án samþykkis hans gæti það haft í fyrirsjáanlegar afleiðingar.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Pólitísk staða Vilhjálms rædd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband