Náttúruauðlindir þjóðareign

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram stjórnarskrárfrumvarp þess efnis að náttúruauðlindir og landsréttindi, sem ekki eru háð eignarrétti, verði þjóðareign. Ég fagna þessu frumvarpi. Það sýnir,að stefna Framsóknar og Samfylkingar í þessu efni er hin sama. Jafnaðarmenn hafa lengi viljað setja í stjórnarskrá,að  auðlind hafsins,fiskurinn í sjónum sé sameign þjóðarinnar.

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Auðlindir í þjóðareign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband