Föstudagur, 15. febrúar 2008
Mótvægisaðgerðir hafa litlu skilað
Jón Kr. Óskarsson skrifar:
Nú þegar nýtt ár er hafið hafa komið betur og betur í ljós afleiðingar aflaskerðingar hér á landi. Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnar hafa litlu eða engu skilað til fólks á landsbyggðinni. Við getum ekki lifað á nefndum og athugunum, það verður að ákveða hlutina og framkvæma ekki seinna en strax. Launafólk á Húsavík, Vestfjörðum, Akranesi og fleiri stöðum á landsbyggðinni lifir ekki á loftinu, eða loforðum .
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.