Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Skattar á fyrirtæki lækkaðir í 15%
Geir Haarde forsætisráðherra sagði í Silfri Egils í dag,að ríkisstjórnin væri tilbúin með yfirlýsingu til þess að leggja fram í tengslum við gerð kjarasamninga.Samkvæmt henni ætlaði ríkisstjórnin að lækka skatta á fyrirtækjum í 15% ( úr 18%) og persónuafsláttur yrði lækkaður,þannig að skattur á einstaklingum lækkaði einnig. Geir sagði ekki hve mikið.Önnur atriði verða í yfirlýsingunni.
Ég tel,að fyrst og fremst eigi að lækka skatta á almenningi,einstaklingum ,þ.e. í formi hækkunar á skattleysismörkum.Í framhakldi af því megi lækka eitthvað skatta fyrirtækja.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.